top of page

Um okkur:

Við eru áhugafólk um góða og örugga ferðamennsku við notalegar aðstæður.  Því stofnuðum við  fyrirtækið okkar til að geta flutt inn og selt Travel Lite ferðapallhýsi.

Pallhýsin eru framleidd í Bandaríkjunum og frá 2005 höfum við notið áhuga og ánægju viðskiptavina okkar á pallhýsunum frá Travel Lite Inc. Húsin hafa verið af ýmsum stærðum og gerðum og pöntuð fyrir einstaklinga og bílaleigur.

Pallhýsin eru sett upp fyrir afhendingu með samkvæmt hönnun  Travel Lite, og eru  miðstöð,  gaseldavél  og ísskápur   tengd samkvæmt þeim evrópsku stöðlum sem kveðið er á um í íslenskum lögum og reglugerðum.     

Hilda Hansen
Jóhannes Fossdal

Heimilisfang/Visit

Oddagata 8, 101Reykjavík

Sími/Call

00 354 663 46 46
 

Tengiliður/contact

jfossdal@simnet.is

  • facebook
  • w-tbird
  • w-googleplus

© 2019 by SOLWS

 No animals were harmed in the making of this site.

bottom of page